föstudagur, júlí 29, 2005

Ráðgáta

Mér er það hulin ráðgáta af hverju Desperate Housewifes er bannað börnum. Ég horfði á þáttinn í gær, eins og endranær, og það helsta sem mér datt í hug er að skilaboðin um að húsmæðrastarfið sé ekki eins gefandi sem full time job og af er látið, sé ekki æskilegur boðskapur fyrir börn - nú á tímum "afturhvarfs til gamalla tíma!" Eða hvað?

Horfði líka á fyrrihlutann af þættinum Swan. Hefði frekar talið hann ekki vera barnaefni... eða fullorðinsefni... ef út í það er farið. :-/

Engin ummæli: