fimmtudagur, janúar 19, 2006

Hvað geta sveitastjórnir gert til að koma á jafnrétti?

Hvað getur borgin gert til að koma á jafnrétti?

Á að flytja erindi um þetta á laugardaginn. Allar hugmyndir vel þegnar :)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hún gæti komið í veg fyrir að hér væri strippibúllur með tilheyrandi auglýsingum og kvenfyrirlitningu grasserandi um allt. T.d með því að sjá til þess að lögreglusamþykktir í kringum starfsemina séu gáfulega gerðar og ekki svona auðvelt að fara í kringum þær.