Í dag er ég sorgmædd. Í dag fylgir frænka mín bróður sínum til grafar. Á sex árum er hún búin að sjá á eftir 3 sonum sínum, mömmu og núna bróður. Þetta er of mikið. Stundum er lífið of ósanngjarnt.
ljótt að heyra, sendi þér samúðarkveðjur. Lífið er svo ótrúlega ósanngjarnt stundum. Amma mín elskuleg, sem missti hálfan líkamann sjálf um fertugt horfði svo á eftir manni, tveimur börnum og barnabarni! Þetta getur verið meira en góðu hófi gegnir fyrir marga.
Femínisti, MA nemi í kynjafræði, pistlahöfundur í Viðskiptablaðinu, viðskipta- og markaðsfræðingur... er með fyrirtækið Hugsaðu ehf - sem einhvern tímann verður stórfyrirtæki!
2 ummæli:
ljótt að heyra, sendi þér samúðarkveðjur. Lífið er svo ótrúlega ósanngjarnt stundum. Amma mín elskuleg, sem missti hálfan líkamann sjálf um fertugt horfði svo á eftir manni, tveimur börnum og barnabarni! Þetta getur verið meira en góðu hófi gegnir fyrir marga.
Já - væri nú gott ef hægt væri að setja lög sem banna þetta!!! Skrýtið hvað lífið meikar engan sens stundum...
Skrifa ummæli