Er ekki tilvalið að nýta bloggið til að fá álit á hinum og þessum mikilvægum málum? Til dæmis - hvor útgáfan af lógóinu er flottari? Athugasemdir vel þegnar.
4 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Hæhæ! Flott lógó!! Mér finnst efra letrið flottara og í meiru samhengi við lógóið. Neðra letrið er hinsvegar skýrara. Mér finnst samt að þú eigir að nota efra! Kv. Katrín Tinna
Jæja ef allir eru sammála um efra þá verð ég víst að segja neðra.
Mér finnast stafirnir í efra ekki flottir. G-ið er ekki að virka í efra lógóinu.
Það liggur mikil speki bakvið svona framsetningu, hana hef ég engann vegin á hreinu. Ef maður samt spáir í því eru flest öll fyrirtæki með mjög læsilega stafi. Nafnið er mun meira grípandi í neðra lógóinu.
Femínisti, MA nemi í kynjafræði, pistlahöfundur í Viðskiptablaðinu, viðskipta- og markaðsfræðingur... er með fyrirtækið Hugsaðu ehf - sem einhvern tímann verður stórfyrirtæki!
4 ummæli:
Hæhæ!
Flott lógó!! Mér finnst efra letrið flottara og í meiru samhengi við lógóið. Neðra letrið er hinsvegar skýrara. Mér finnst samt að þú eigir að nota efra!
Kv. Katrín Tinna
Mér finnst logoið með litlu stöfunum mun flottara og "grafískara". Þetta efra, sem sagt. :)
Sammála síðustu ræðumönnum, mér finnst efra flottara :o)
Jæja ef allir eru sammála um efra þá verð ég víst að segja neðra.
Mér finnast stafirnir í efra ekki flottir. G-ið er ekki að virka í efra lógóinu.
Það liggur mikil speki bakvið svona framsetningu, hana hef ég engann vegin á hreinu. Ef maður samt spáir í því eru flest öll fyrirtæki með mjög læsilega stafi. Nafnið er mun meira grípandi í neðra lógóinu.
Skrifa ummæli