Mér finnst ekkert sniðugt að spá roki og leiðindaveðri áður en flughrædda konan fer að fljúga. Er einhver til í að hnippa í veðurstofuna og panta sól og blíðu?
Það er af sem áður var - að sitja í flugvél og lesa um flugslys. Útsýnisflug yfir Reykjavík í sól og blíðu með flugstjóra í síðasta fluginu sínu geta rústað svoleiðis skemmtilegheitum. Mæli sem sagt ekki með útsýnisflugum! Come to think of it - kannski er bara minni hætta á útsýnisflugi í roki og rigningu :)
fimmtudagur, nóvember 09, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Útsýnisflug í góðu veðri getur veið æðisleg upplifun. Er alveg ósammála því að gera það ekki. Flughræðsla er ekki skemmtilegur hlutur, en maður á ekki að láta hræðsluna stjórna sér. Þá missirðu af miklu í lífinu.
Hvað með alla jafnréttissina söguna, væri heimurinn eins ef þeir hefðu látið hræðsluna stjórna sér. Ég efast um það því það að brjótast gegn stöðluðum lífsgildum hvers tíma tekur kjark og þor.
Finnið frekar það sem þið hræðist og farið og gerið það, það er fátt skemmtilegra... eftir á.
ps, það eru meiri líkur á því að þú látist í slysi á leiðinni til Keflavíkur heldur en í fluginu út.
Ja, ja veit thad. Utsynisflugid a ser reyndar lengri sogu - ekki hefdbundid utsynisflug i litilli (thartilgerdri) rellu heldur med thotu i alls konar flugaefingum, vinki, risi og kjaftaedi(!) eftir 6 klst flug heim fra Rhodos - sem bjo til flughraedsluna en hun var ekki til stadar fyrir thad... En godu frettirnar ad eg var eiginlega ekkert flughraedd i thetta sinn tho eg vaeri ad fljuga i hifandi roki (er ekki fra thvi ad thad hafi verid meira gaman) :) Kannski hun se ad lata sig hverfa aftur ;)
Annars er flughraedsla ekkert endilega rokrettari heldur en adrar hraedslur... hvort sem thad er samanburdur vid ad keyra til Keflavikur, fyrir konur ad vera einar ut a gangi eda eitthvad annad...
Sjaum svo til hvad gerist a morgun i flugi #2!
ef við værum einungis skynsemisverur...
Skrifa ummæli