Já það er gott að vera kona - þó ekki væri nema vegna þess að það er hér um bil ómögulegt að falla fyrir svikahröppum sem lofa þér háum arfi eftir látinn ættingja... einhvern sem hét Mr. Earl Guðmundsdóttir!
Hahaha - mamma fékk líka svona bréf frá fjarskyldum ættingja sínum - Richard Pétursdóttir hét hann - vellauðugur í Bretlandi. Lögfræðingur hans sem skrifaði bréfið var himinlifandi yfir að hafa fundið hana, konu með sama ættarnafn og Richard. Það eru nú nokkrar Pétursdætur á Íslandi, en mamma var greinilega útvalin. Fyndið að þessi svindlarar kynni sér ekki venjur um fjölskyldunöfn áður en þeir senda svona pretti út um allt land.
Femínisti, MA nemi í kynjafræði, pistlahöfundur í Viðskiptablaðinu, viðskipta- og markaðsfræðingur... er með fyrirtækið Hugsaðu ehf - sem einhvern tímann verður stórfyrirtæki!
3 ummæli:
Hahaha - mamma fékk líka svona bréf frá fjarskyldum ættingja sínum - Richard Pétursdóttir hét hann - vellauðugur í Bretlandi. Lögfræðingur hans sem skrifaði bréfið var himinlifandi yfir að hafa fundið hana, konu með sama ættarnafn og Richard. Það eru nú nokkrar Pétursdætur á Íslandi, en mamma var greinilega útvalin. Fyndið að þessi svindlarar kynni sér ekki venjur um fjölskyldunöfn áður en þeir senda svona pretti út um allt land.
Merkilegt með þessa Earl-a, ég er löggiltur erfingi Mr.Earl Sigurðardóttir frá Gambíu.
Já greinilega vinsælt nafn hjá nylátnum íslenskum Afríkuförum...
Skrifa ummæli