Jamm langar til að geta keypt þetta löglega... skil ekki þessa herferð gegn stuldi á netinu. Árangursríkasta forvörnin væri að hafa vörurnar löglega til sölu... svo er hægt að fara í herferð!!! (er hrikalega pirruð á þessu ástandi - finnst þetta svo fáránlega fornaldarlegt í alþjóðavæddum tækniheimi!).
Annars skilst mér að hægt sé að finna eitthvað workaround út af iTunes búðinni. Eitthvað um að kaupa gjafakort á netinu og skrá sig svo með amerískt heimilisfang og greiðslumáta none. Á eftir að prófa það en vona að það virki.
Femínisti, MA nemi í kynjafræði, pistlahöfundur í Viðskiptablaðinu, viðskipta- og markaðsfræðingur... er með fyrirtækið Hugsaðu ehf - sem einhvern tímann verður stórfyrirtæki!
3 ummæli:
Þú vilt væntanlega kaupa þá löglega svo svarið er hvergi.
ITUNES music store er ekki með dreifingarleyfi á íslandi sjá t.d. http://hjalli.com/?p=294 svo skásti kosturinn er sennilega skjávarp símans.
Jamm langar til að geta keypt þetta löglega... skil ekki þessa herferð gegn stuldi á netinu. Árangursríkasta forvörnin væri að hafa vörurnar löglega til sölu... svo er hægt að fara í herferð!!! (er hrikalega pirruð á þessu ástandi - finnst þetta svo fáránlega fornaldarlegt í alþjóðavæddum tækniheimi!).
Annars skilst mér að hægt sé að finna eitthvað workaround út af iTunes búðinni. Eitthvað um að kaupa gjafakort á netinu og skrá sig svo með amerískt heimilisfang og greiðslumáta none. Á eftir að prófa það en vona að það virki.
Lesa fyrst og skrifa svo... sé að leiðbeiningarnar fyrir iTunes eru á linknum sem þú settir inn :)
Ertu annars fluttur alfarið heim? Velkominn tilbaka! :)
Skrifa ummæli