fimmtudagur, febrúar 21, 2008

Landslidsthjálfari

Kemur ekki til greina ad ráda konu sem thjálfara karlalandslidsins í handbolta?

5 ummæli:

Hringbrautin sagði...

Ekki nema hún hafi pung. Það kom fram í íþróttatali á Bylgjunni; það þarf mann með pung.

Ég er ekki að djóka.

Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
katrín anna sagði...

Hmmm... er enn að velta fyrir mér hvaða kosti pungurinn hefur í landsliðsþjálfarastarfi. Hef aldrei séð neitt í atvinnuauglýsingum þar sem hlutverk pungsins er tíundað...

„þarf að hafa pung svo hægt sé að...“

Þjálfarastarfið snýst kannski um eitthvað allt annað en ég hafði ímyndað mér!?

Nafnlaus sagði...

Já það snýst nefnilega um annað en þú heldur Kata, karllæga útsjónarsemi og kraft.

katrín anna sagði...

Eins og einhver sagði í annarri athugasemd „male shauvinism is wrong“. En sennilega rétt hjá þér að þjálfunin snýst ranglega um það - allavega miðað við pungaathugasemdina!