sunnudagur, ágúst 13, 2006

For the record

Ég er femínistabelja og það verður að segjast eins og er að maðurinn minn er mjög óheppinn!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já ég skil hvernig þér líður, ég er líka alveg svakalega femínistabelja og maðurinn minn er með þeim óheppnari sem fyrirfinnast.
kv
Hrafnhildur

kókó sagði...

Er það ekki frelsi karlmanna að velja að hafa eitthvað fyrir stafni?

Nafnlaus sagði...

Hálfur mánuður frá síðastu færslu :( Vona að þú hafir ekki ákveðið að hætta að vera feministabelja. Ég þarf þá að fara finna mér nýja manneskju til að vera ósammála;)

katrín anna sagði...

Jæja, komin úr sveitasælunni þannig að nú fer örugglega að styttast í næstu færslu - og ég hef ekki hugsað mér að hætta að vera femínistabelja á næstunni!