mánudagur, ágúst 07, 2006

Hvað hefur femínismi ekki gert?


Sumir hitta beint í mark:
"Feminism has fought no wars. It has killed no opponents. It has set up no concentration camps, starved no enemies, practiced no cruelties. Its battles have been for education, for the vote, for better working conditions.. for safety on the streets... for child care, for social welfare...for rape crisis centers, women's refuges, reforms in the law."
(If someone says) 'Oh, I'm not a feminist,' (I ask) 'Why? What's your problem?'"

- Dale Spender, author of For the Record: The Making & Meaning of Feminist Knowledge, 1985

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ÉG ER EKKI FEMINISTI!!!!

Það þýðir samt ekki að ég sé á móti feministum. Ég vill bara ekki skilgreina mig sem slíkan ;)

katrín anna sagði...

Hahaha - ég held að þú sért svona skápafemínisti. Átt bara enn eftir að sjá ljósið... Annars er mér næstum því sama hvort fólk vill kalla sig femínista eða ekki - svo framarlega sem hugmyndafræðin er á hreinu ;) En - yfirleitt þegar hugmyndafræðin er komin á hreint er fólk æst í að kalla sig femínista. Catch 22 in action.