fimmtudagur, september 11, 2008

Enn eitt dæmið...

Enn eitt dæmið um að konur eru konum verstar...! Skil ekki af hverju fólk er í enn að nota þetta orðatiltæki - er einhver sem er í alvörunni til í greiningu og úttekt á hvort þetta sé raunverulega málið?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl. Mætti ég spyrja hvað þessi mynd kemur pistlinum við?

katrín anna sagði...

Jafn lítið og þegar settar eru fram fréttir af því að konur séu konum verstar - sem eru til mýmörg dæmi um. ;)

Nafnlaus sagði...

Mynd af amerískum barnanauðgara kemur umfjöllun um lúalegt orðtiltæki jafn lítið við og fréttum þar sem orðtiltækið er notað?

Þú munt komast langt í lífinu Katrín með svona skýra hugsun.