laugardagur, ágúst 09, 2008

Nálgunarbann sett á

Set hér með nálgunarbann á þá Jón Steinar og Ólaf Börk. Héðan í frá er þeim gert að stíga ekki fæti inn í Hæstarétt vegna þess að rökstuddur grunur leikur á að með því munu þeir raska friði mínum og annarra sem eru þeirrar skoðunar að dómskerfið eigi ekki að vera helsti griðarstaður ofbeldismanna.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þessi færsla gæti verið áhugaverð lesning fyrir þig og fleiri: http://arnagun.blog.is/blog/arnagun/entry/615661/

Skýr og skorinorð. Kveðjur,

katrín anna sagði...

já einmitt. Og hvenær er ástæda til ad ætla ad ógn stafi af mönnum? Gæti thad t.d. ekki verid eftir brjalædislega gróf ofbeldisbrot eins og í umræddu tilfelli? Ef ekki thá, thá hvenær? Jón Steinar heldur thví fram ad konunni stafi ekki ógn af manninum thví thau eru hætt saman. Thydir thad ad hann ætlar bara ad beita nalgunarbanni thegar fólk er í sambandi?

Í umræddu tilviki ætti madurinn ad vera í gæsluvarfhaldi. Sambandslok eru ekki ávísun á ad ofbeldinu ljùki, thví midur. Ég skammast mín fyrir ad búa í samfélagi thar sem kona sem hefur verid beitt versta ofbeldi sem hugsast getur, getur ekki einu sinni stolad á nálgunarbann - thví réttindi mannsins til ad hafa samband vid hana vega thyngra.