laugardagur, ágúst 09, 2008

Skýr eða ekki skýr?

Ég held ég sé bara alveg sammála Jóni Steinari í því að lögin um nálgunarbann séu alveg nægjanlega skýr hvað þetta tiltekna mál varðar. Öðru máli virðist hins vegar gegna um Jón Steinar...

Starf hæstaréttardómara felst ekki í því að vernda frelsi karla til að beita konur ofbeldi. Væri einhver til í að láta mennina tvo sem fengu jobbið sitt út á kyn og klíku vita?

Engin ummæli: