Jólasveinarnir streyma í bæinn. Þeir eru allir fyrirmyndarfemínistar og núna birtast þeir, 1 á dag, á heimasíðu Femínistafélagsins með jólaóskirnar sínar. Stekkjastaur kom í dag.
Femínisti, MA nemi í kynjafræði, pistlahöfundur í Viðskiptablaðinu, viðskipta- og markaðsfræðingur... er með fyrirtækið Hugsaðu ehf - sem einhvern tímann verður stórfyrirtæki!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli