miðvikudagur, febrúar 27, 2008

Innheimta á skuld

Mér finnst eiginlega að tiltekinn maður skuldi mér og 4 öðrum femínistum 300þús skv nýföllnum dómi héraðsdóms í umtöluðu meiðyrðamáli... Geri fastlega ráð fyrir að hann leggi þetta inn á reikninginn minn fljótlega! ;)

2 ummæli:

Hringbrautin sagði...

300.000 þúsund á kjaft - algjörlega. En auminginn, að mínu mati, hefur ekki skynsemistaug í heilaberkinum (bara mín persónulega skoðun) og því ófær um að gera sér grein fyrir þessu. Mér finnst það vera skilda ykkar að koma honum í skilning um það með lögsókn ;)

katrín anna sagði...

Sorrý - það er eitthvað svo ókvenlegt...