fimmtudagur, febrúar 21, 2008

Stadsetning

Mogginn hefur ákvedid ad koma til móts vid bloggara sem ekki vilja auglysingar á blogginu sínu med thví ad bjóda theim ad greida fyrir auglysingaleysi. Gott hjá Mogganum ad bjóda valkost. Mér finnst thetta samt dyrt, 3600 á ári, og vel frekar ad vera á fríkeypis bloggi... Ætla sem sagt ad halda áfram ad vera hér.

Engin ummæli: