föstudagur, júní 13, 2008

Það er von

Þá er Héraðsdómur búinn að skila nýjum dómi í Hótel Sögu nauðgunarmálinu. Í þetta sinn var sakfellt í málinu - réttlætinu sem sagt framfylgt. Það gerist því miður allt of sjaldan í nauðgunarmálum.

Engin ummæli: