föstudagur, maí 23, 2008

Sumarfrí

Komin í sumarfrí. Aðrir hlutir í forgang núna en að blogga. Því miður sé ég mér ekki annað fært en að loka fyrir athugasemdir á meðan, enda fáir sem nenna að lesa þennan óskapnað sem sumir kjósa að láta hingað inn í þeim tilgangi að þagga alla málefnalega umræðu.

Hafið það gott.

2 ummæli:

Halli sagði...

Velkomin aftur fjallkona.

http://www.flickr.com/photos/heidas60/2587665667/in/pool-niceland

katrín anna sagði...

Takk!