föstudagur, desember 16, 2005

Allt mér að þakka!

Veiiiii - Árni lét segjast. Er búinn að segja að ljóst sé að hann hefði átt að haga sér öðruvísi og þurfi að læra af þessu. Er viss um að það sé alfarið pistlinum mínum í Viðskiptablaðinu að þakka ;)

Annars varð Miss World fyrir valinu sem pistlaefni dagsins á NFS... kl. 16:10. Óþreytandi umfjöllunarefni sem ég er nú samt orðin soldið þreytt á. Vona að árið verði fljótt að líða!

Engin ummæli: