fimmtudagur, desember 15, 2005

Að gleðjast yfir óförum annarra

Sumum finnst það ótrúlega dónalegt að gleðjast ekki yfir óförum annarra... en svona er þetta bara.

Nú er spurning hvað næsti pistill á NFS á að fjalla um? Miss World? Rýran þátt kvenna í fjölmiðlum? Jólin? Fyrirmyndir? Er reyndar búin að ákveða mig, á bara eftir að skrifa...

Mæli annars með pistlinum mínum í Viðskiptablaðinu í gær. Ætli félagsmálaráðherra sé nokkuð fúll þó kona spái í hvort hann eigi að segja af sér?

Engin ummæli: