föstudagur, júní 23, 2006

Eintómir karlmenn

Hvernig er það með nýju ráðherrana - ætla þau öll að ráða bara karlmenn sem aðstoðarmenn? Félagsmálaráðherra, utanríkisráðherra og umhverfismálaráðherra réðu öll karlmenn :(

Engin ummæli: