föstudagur, júní 16, 2006

Special delivery

Í gær fékk ég símtal frá starfsmanni Olís. Hann sagði mér að hjá þeim væri 19. júní bleikur. Svo sendi hann mér Olís dagatalið í pósti. Þar er 19. júní bleikur. Mér finnst það flott. :)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ógeðslega kúl ;)

Kv. Erla

Silja Bára sagði...

vá, ekki vissi ég þetta! Keyrði niður Laugaveginn áðan og einhver búð var með allt bleikt í glugganum og auglýstan 30% afslátt á öllum bleikum vörum á morgun. Ég fór líka í bleikt í dag til að hita upp!