miðvikudagur, september 13, 2006

Rifrildi

Stundum dett ég í þá gryfju að rífast við fólk sem ég þekki ekki og veit að orðaskipti eru gjörsamlega tilgangslaus. Árangurinn er pirringur, tímasóun og ennþá meiri rígur. Skynsamlegt... eða hitt þó.
**********
Kannski ég ætti að taka áskorun Andreu og bjóða mig fram fyrir Sjálfstæðisflokkinn? Það væri örugglega gaman!

3 ummæli:

Silja Bára sagði...

je, beibí!!! þú myndir hrista upp í þeim:)

kókó sagði...

Það er vel hægt að hrista uppí kerfum innanfrá - eða því trúi ég.

Nafnlaus sagði...

vá þá mundi sennilega eitthver flagga í hálfa...