þriðjudagur, ágúst 16, 2005

Plúsinn afturkallaður

Strákarnir fá engan plús fyrir að hafa ekki viljað taka þátt í bacherlorþættinum á Skjá 1! Það fundust víst fullt af strákum svo fyrri fréttir af karlmannsskorti hafa verið stórlega ýktar. Plúsinn er því afturkallaður og þeir eru í bullandi mínus eins og stelpurnar...

Engin ummæli: