sunnudagur, október 29, 2006

Haustþingið

Jæja.... ákvað af einhverri furðulegri ástæðu að ná mér í tveggja daga sjálfssköpuð veikindi og missa þar með af 2 merkisviðburðum sem mig langaði á. Sit núna og hlusta á beina útsendingu frá haustþingi Framtíðarlandsins. Þar er greinilega rífandi stemning :) Mig langar að vera þar en hlusta í staðinn á beina útsendingu frá þinginu. Getið kíkt á www.framtidarlandid.is til að sjá hvernig á að tengjast!

Engin ummæli: