þriðjudagur, október 31, 2006

Í rétta skapinu

Er með hausverk og hann greinilega hefur þau áhrif á mig að ég er í skapi til að rífast. Nú er bara að velja rétta fightinginn.... ;)

Veit samt ekki hvað ég á að nenna að standa í miklu stappi á póstlistanum út af þeim "gjörningi" í LHÍ þegar þrír fullklæddir karlkynsnemendur á fyrsta ári tóku sig til og klipptu hár og skapahár af nakinni skólasystur hennar og enduðu svo með pompi og prakt á því að einn þeirra sprændi yfir hana. Rektor og aðrir sem málið er skylt vilja ekki tjá sig um málið!

2 ummæli:

superstar sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
katrín anna sagði...

Eyddi út kommentinu fyrir ofan vegna þess að ég er í brjáluðu ritskoðunarskapi og ákvað þess vegna að taka út eitthvað spam komment.