fimmtudagur, október 13, 2005

Er það af sem áður var?

Þetta viðhorf birtist í mogganum 1975 fyrir kvennafrídaginn:

P.S.: - Skyldu ástamál rauðsokkunnar vera í lagi? Væntanlega eru þær á kaupi í hjónarúminu. "Þetta" er atvinnugrein, meira að segja hátt launuð. Ekkert vit í því fyrir konur að gera neitt kauplaust. Þó þær hafi ánægju af sjálfar, sem ég efa mjög, verða eiginmenn þeirra að borga þeim kaup fyrir, og væntanlega hærra um helgar og á hátíðum, eða hvað?

Ætli sömu viðhorf séu í gangi núna? Hlakka til að fylgjast með umræðunni :)

Engin ummæli: