fimmtudagur, október 13, 2005

Svik á svik ofan

Mér var boðið á svikaráðstefnu. Því miður gleymdi ég að skrá mig - en mér var lofað fríu fílófaxi, fullt af góðum internet-söluráðum og mat - fríkeypis!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Fílófax með reiknivél vinan!!!

Nafnlaus sagði...

nákvæmlega - skil ekki af hverju ég gleymdi að skrá mig!!! :-/