þriðjudagur, október 11, 2005

Teiknimyndasögur

Teiknimyndasögur eru snilldarform til að koma framtíðarsýn á framfæri. Splæsti á bókina Forðist okkur eftir Hugleik Dagsson - sem er í raun 3 bækur í 1.

Uppáhaldsbrandararnir mínir úr bókinni eru tveir:

Dóttir: Pabbi þegar ég er orðin stór ætla ég að verða hóra.
Pabbinn: Takk PoppTíví

Hinn sést hér til hliðar.

Merkilegt nokk eru báðir þessir brandarar á mbl.is auglýsingunni...

Engin ummæli: