þriðjudagur, október 04, 2005

Hittið

Allt of mikið af sjúkrabílum í kring um mig í dag. Mér líst ekki á það. Vona að allt endi vel.

En Hittið var fínt. Ágætt að heyra frá fulltrúum stjórnmálaflokkanna - þó þeir hafi nú greinilega tekið þetta misalvarlega og 2 sem ekki mættu. Heppnar bara að það voru konur úr þeirra flokkum á staðnum sem redduðu þeim... með glæsibrag! Skemmtilegast þó að allir fulltrúarnir sem mættu eru nú meðlimir í FÍ og 2 fyrrverandi ráðskonur félagsins. Kannski einum of mikið lókal en samt ekki.

Engin ummæli: