fimmtudagur, maí 04, 2006

Loksins, loksinsLoksins er ég orðin að staðalímynd! Geri fastlega ráð fyrir að það þýði 10.000 manna móttöku í Smáralind, hamingjuóskir frá forsætisráðherra fyrir hönd allrar þjóðarinnar og að foreldrar eigi sér enga ósk heitari en að dætur þeirra verði alveg eins og ég... :)

Engin ummæli: