fimmtudagur, júlí 13, 2006

Vantar 75 stig til að verða fullkomin kona!

Á skalanum 100 til mínus 100 fæ ég 25 konustig. Ég hreinlega dýrka BBC fyrir sína vönduðu grínþætti um grundvallarmuninn á milli kynja - og prófin þar í kring.

Ef þú vilt prófa: http://www.bbc.co.uk/print/science/humanbody/sex/

Ath - niðurstöður breytast með auknum gáfum. Veit ekki hvort það breytir fólki í meiri konur eða karla...

2 ummæli:

Unknown sagði...

Ég er með 50 KALLA stig, sem sagt með meðalskor karlmanna.

Ég er móðguð. :(

ErlaHlyns sagði...

Ég er ekki með nein stig.. útkoman mín var núll! Mitt á milli útkomu meðal konu og meðal karlmanns.