mánudagur, mars 03, 2008

Fiðrildavikan hafin

Í dag hefst fiðrildavika UNIFEM. Fiðrildavikan er til styrktar baráttu gegn kynferðislegu ofbeldi. Sjá allt um málið á www.unifem.is - endilega að taka þátt :)

Engin ummæli: