miðvikudagur, mars 26, 2008

Mannhelt?

Las í fréttum ad gera ætti húsin á Hverfisgötu mannheld. Ég er ekki alveg med á hreinu í hvada tilgangi - nema til ad heimilislausir hafi ekki í thau hús ad venda. Vid thurfum alltaf ad gera rád fyrir ad einhverjir fúnkeri ekki í samfélagsgerdinni og geti ekki haldid heimili. Vid ættum ad sjá sóma okkar í thví ad thau hafi adgang ad mat, húsaskjóli og félagslegri adstod. Ég hreinlega skil ekki af hverju thetta er ekki til stadar. Úrrædin eru nefnilega ekki dýr...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Heimilislausir á íslandi fá mat og þeim er útvegað húsaskjól.
Þetta er kannski ekki í sama klassa og hjá okkur sem borgum fyrir hlutina. Málið er samt að ef ég gæti fengið það sem ég fæ í dag, herbergi, tölva og internettenging fyrir engan pening og ég þyrfti ekki að vinna þá myndi ég gera það, aðrir myndu líka gera það, þjóðfélagið er fullt af freeriders og ég væri einn, bara ef félagsaðstoðn væri aðeins betri. En ég kýs að vinna, þótt ég vilji það ekki.

katrín anna sagði...

Já - og ert svona líka ógó stoltur af þessum skoðunum þínum að þú þorir ekki einu sinni að segja þær undir nafni... :-/