miðvikudagur, apríl 23, 2008

Okkar á milli

Í morgun var aftur karlmaður viðmælandi í þættinum Okkar á milli. Kynjahlutfallið er því orðið 9 á móti 1, eða 90% kk og 10% kvk. Ég á þó von á að þetta breytist. Í gær sendi ég ábendingu á RUV og fékk svar tilbaka þar sem þakkað var fyrir ábendinguna og þessu mun verða kippt í liðinn. Þetta eru fagleg og góð viðbrögð - væri óskandi að sumir tækju þetta til fyrirmyndar. Nefni engin nöfn en fyrsti stafurinn byrjar á Egill Helgason... ;)

Engin ummæli: