fimmtudagur, apríl 13, 2006

1 kg af blöðum

Í fyrradag fékk ég fallegasta sms sem hægt er að fá :) Langar til að prenta það út og hengja upp á vegg...

Í dag fengum við svo mikið af blöðum inn um lúguna að ég ákvað að vigta. Hingað barst 1 kg af blöðum, engin í áskrift!

(Okey - smá fleipur - þetta voru 944 gr)

Engin ummæli: