þriðjudagur, apríl 04, 2006

Gott framtak

Félagsmálaráðuneytið hefur sett á laggirnar kosningavef fyrir sveitarstjórnarkosningarnar, www.kosningar.is. Töluverð áhersla er á kynjajafnrétti og vefurinn er á 11 tungumálum - svo tekið er tillit til erlendra kjósenda - og Íslendinga af erlendum uppruna þar sem móðurmálið er enn tamara en íslenskan. Endilega kíkið á þennan vef - hann er stútfullur af fróðleik.

Engin ummæli: