laugardagur, apríl 29, 2006

Góðar myndir

2 góðar myndir sem ég hef horft á undanfarið:

The Corporation
Center Stage

Gjörólíkar - food for the brain and food for the soul!

Við vorum ekki eins hrifin af Wedding Banquet þó Hjálmar hefði sagt að hún væri góð og hún væri um gott málefni... hitti bara ekki í mark.