þriðjudagur, maí 02, 2006

FIFA, HM, vændi og mansal

Eftirfarandi fréttatilkynning er inn á vef FIFA um vændi og mansal á HM 2006. Ekki er að finna orð um málið á heimasíðu heimsmeistarakeppninnar sjálfrar og þetta er það eina sem FIFA hefur um málið að segja. Meira um málið í Viðskiptablaðinu á morgun...

FIFA has no power to take legal action against human trafficking and forced prostitution Zurich, 13 April 2006 - FIFA condemns any human rights violations, particularly in terms of human trafficking and forced prostitution. However, in response to various demands for FIFA to intervene in such practices with regard to the 2006 FIFA World Cup Germany™, FIFA wishes to make it clear that, legally, it has no power to do so and that as world football's governing body, it cannot be responsible for such matters.

FIFA President Joseph S. Blatter firmly rejects accusations that by adopting a "passive stance", FIFA is part of human trafficking practices: "FIFA places great importance on respecting human life and the physical integrity of human beings. Prostitution and trafficking of women, however, does not fall within the sphere of responsibility of an international sports federation, but in that of the authorities and the law-makers of any given country.

"As a global sports organisation, FIFA is obliged to comply with international and national law. With regard to its competitions, FIFA's main task is to make sure that its competitions are organised in accordance with the law's sporting and technical standards and regulations.
"In terms of its social responsibility, FIFA has developed special campaigns with various UN bodies and non-governmental organisations over the years, and has decided to dedicate the 2006 FIFA World Cup Germany™ to the rights of children, to peace and to the fight against discrimination," concluded Blatter.

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
katrín anna sagði...

En ekki sem ritskoðun heldur vegna þess að þetta var auglýsingaspam!

Nafnlaus sagði...

Trúi því alveg því að ef þú værir að ritskoða hefði ég ekki verið með neitt komment hjá þér:)

En að póstinum! Jössss!!!!! Loksins er búið að sameina tvö af mínum helstu áhugamálum í eina umræðu (þó ég sé ekki ánægður með að tilefnið hafi verið mannsal). Þó ég hafi áhuga á jafnréttisumræðunni kemst hann vart í hálfkvist við áhuga minn á fótboltanum.

En ég samt skil ekki alveg af hverju þú byrtir þetta. Er engin ádeila á þetta? Á ekki að hrauna yfir Sepp Blatter? Eða FIFA?

katrín anna sagði...

Jú, jú. Hrauna yfir FIFA, KSÍ, liðin sem mæta, karlana sem kaupa og allt heila batteríið! Skrifaði pistil sem birtist í Viðskiptablaðinu á morgun. Fann þessa fréttatilkynningu í heimildaleit fyrir pistilinn og mátti til með að skella honum hér inn... En annars get ég glatt þig með að kvennahreyfingin er að vinna í málinu og vonandi rakna þessir karlar hjá fótboltasamtökunum við sér líka og ákveða að það er ekki nóg að segja að vændi og mansal sé ekki sniðugt heldur gera eitthvað til að uppræta það líka.

Nafnlaus sagði...

Viðskiptablaðið? Fæst það ekki örugglega í búðum? Ég verð nú að koma við á einni bensínstöðinni í fyrramálið og finna það, jafnvel þó það stríði í bága við öll mín prinsip að láta sjá mig versla svoleiðis varning. Mér hlakkar rosalega til að sjá þessa grein. Ég á eftir að vera svo ósammála (lol)

ErlaHlyns sagði...

Það er sumt sem vekur hjá mér sorg, sárindi eða vonleysi. Þetta vekur hjá mér viðbjóð.

Ég er þó kát með alla þá umfjöllun sem þetta fær. Í brönsjinum okkar um daginn hitti ég mikils metið fólk sem hafði ekki heyrt um þetta :/

Nafnlaus sagði...

Þetta er nú meira afskiptaleysið! Mér finnst alveg að FIFA geti gefið frá sér harðorða yfirlýsingu þar sem kaup á vændi eru gagnrýnd! Hann er voða upptekinn þessi karl af einhverju lagalegu... Já og svo á að berjast fyrir réttindum barna... Hvernig væri að splæsa í eina auglýsingaherferð í Þýskalandi meðan HM fer fram til að vekja athygli á vændi sem ofbeldi, já ég meina sko að FIFA eigi að splæsa...

Nafnlaus sagði...

Er þetta eitthvað blað sem kemur bara til peningamanna? Fór bæði á bensínstöð og 10-11 og það var ekki til. Svo fór ég inn á Vb.is og fann ekkert heldur þar:(

katrín anna sagði...

Getur keypt það í bókabúð! En þetta er blað sem er mest sellt í áskrift. Margir vinnustaðir eru áskrifendur svo þú kannski finnur blaðið þar sem þú ert að vinna...