fimmtudagur, nóvember 30, 2006

Wish me luck!

Jæja, er byrjuð í heimaprófinu fyrir kyn og fjölmiðla. Ætla að byrja á að fara upp, laga kaffi og setjast niður með prófið og lesefnið í rólegheitum. Verð í prófi til hádegis á morgun. Wish me luck!

Engin ummæli: