sunnudagur, apríl 13, 2008

Frá gáfaðri konu2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gáfuð var hún eflaust.

Mér finnst samt fyndið að þú kjósir að vitna í konu sem varð þekkt fyrir það eitt að vera eiginkona Franklins Delanó.

katrín anna sagði...

Ef þú heldur að hún hafi einungis verið þekkt fyrir að vera eiginkona mannsins síns þá veistu ekki mikið um hana!

Getur lesið um hana hér: http://en.wikipedia.org/wiki/Eleanor_Roosevelt

Hún var stórmerkileg kona sem braut blað á margan hátt - frumkvöðull og mannréttindafrömuður.