sunnudagur, nóvember 13, 2005

Betan

Betan er alltaf langbestust - ég er rosastolt af henni :) Annars er 13. nóv alltaf erfiður þótt hann sé afmælisdagur. Þegar afmælisbarnið hefur verið kallað burt situr tómið eftir og þá er gott að fara til Móu og Óla.

Engin ummæli: