mánudagur, nóvember 07, 2005

Stórmerkilegar fréttir

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins um helgina verður að teljast til stórtíðinda... konur helmingur í 10 efstu sætunum :) Batnandi flokki er best að lifa! Nú verður líka pressa á hina flokkana að standa sig...

Engin ummæli: