miðvikudagur, nóvember 30, 2005

Smávægileg leiðrétting

Var að fatta að klámballið er sameiginlegt ball háskólanna - hvaða háskóla hef ég ekki hugmynd um en hvað um það... þetta er glatað fyrirbæri og sýnir að við búum í karlaveldi sem ekki þolir að konur séu jafnar körlum - klámið er leið til að setja konur skör lægra.

Engin ummæli: