miðvikudagur, nóvember 23, 2005

Hvað á ég að lesa?

Ég þarf að fara að lesa meira. Er að spá í hvaða íslenskar bækur ég á að setja á bókalistann:
  • Brosað gegnum tárin
  • Í fylgd með fullorðnum
  • Gæfuspor
  • Auður Eir
  • Hrafninn
  • Sá sterki (sterkasti??) eitthvað svoleiðis - skáldsaga um nýfrjálshyggjuna - veit einhver hvernig hún er?
Búin að lesa Myndin af pabba - enda skyldulesning fyrir alla. Á eftir að lesa Já, ég þori get og vil en á hana :)

Vantar einhverjar bækur á listann?

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ævisaga Guðna Bergs er skyldulesning. En við erum greinilega með jafn ólíkan smekk á bókmenntum eins og kvikmyndum.

Nafnlaus sagði...

Já - ævisaga Guðna Bergs heillar mig álíka mikið og símaskráin enda veit ég engin deili á manninum... :)