miðvikudagur, febrúar 22, 2006

Allt bara gaman!

Uppáhaldsfélagið mitt verður í Ráðhúsinu á föstudaginn milli kl. 16 - 20 að kynna starfsemi sína. Hogwarth flokkunarhatturinn mun koma við sögu + meira skemmtilegt! :) Sjáumst vonandi þar.

Svo ætlar ráðið að hittast á laugardag. Mælið þið með einhverjum góðum stað út að borða?

Engin ummæli: