mánudagur, febrúar 27, 2006

Blóðbönd

Ég mæli með íslensku kvikmyndinni Blóðbönd. Virkilega góð mynd um áhugavert efni. Takið líka eftir hvað myndin er afbragðsvel klippt! :)

Engin ummæli: