fimmtudagur, febrúar 23, 2006

Enn ein h-færslan

Vestfirskar stelpur verðar útnefndar langflottastar ef fram fer sem horfir og ekki verði hægt að halda konusýningu þar vegna ónógrar þátttöku!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

já samt klaufalegt ef það er bara vegna þess að í fyrra var metþátttaka, en eins og við vitum eru konur ekki fallegar tvö ár í röð og allt það