þriðjudagur, febrúar 07, 2006

Ögrun

Ætlaði að nota tækifærið og yfirtaka eitthvað sem einhverjum er heilagt áður en málfrelsið verður takmarkað vegna misnotkunar... en ákvað svo að málfrelsi er dýrmætur réttur sem ber að fara vel með.

Í mínum huga snúast myndbirtingarnar um vald - að taka sér vald yfir öðrum og skilgreina heiminn út frá sínum forsendum. Slíkt er vinsælt meðal vesturlandabúa, sérstaklega þeirra sem eru af karlkyni - enda rótgróið í karlmennskuímyndina að vera toppurinn á pýramídanum.

Engin ummæli: