mánudagur, nóvember 14, 2005

Stress

Þó það sé spennandi að hafa hlutverk á nýrri sjónvarpsstöð þá er það samt stressandi :-/

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bíddu nú við. Ertu að verða sjónvarpskona?

Þula á Rúv?

Nafnlaus sagði...

Hefur alltaf dreymt um að vera þula á Rúv... eins og allar aðrar stelpur!

Starfið er þó ekki eins glamúrus og þulustarfið - pistlar á nýju sjónvarpsstöðinni....